Stúdíó Stjarna [útgáfufyrirtæki] (1985-89)
Tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson stofnaði og starfrækti um fimm ára skeið á níunda áratug liðinnar aldar (1985-89) lítið útgáfufyrirtæki sem hann kallaði Stúdíó Stjarna en fimm plötur hans komu út undir útgáfumerkinu. Gylfi var á þeim tíma með heimahljóðver þar sem efnið var tekið upp en hann annaðist mest alla vinnuna við útgáfuna sjálfur, hannaði plötuumslög,…

