Stuðkropparnir (1998-2000)
Hljómsveit sem bar nafnið Stuðkropparnir var starfrækt í kringum síðustu aldamót í Neskaupstað og lék mestmegnis á dansleikjum í heimabyggð, s.s. í Egilsbúð og á Neistaflugi svo dæmi séu tekin, þá lék sveitin fyrir dansi einnig á Austfirðingakvöldum á Broadway. Sveitin var starfandi á árunum 1998 til 2000 af því er virðist og mun hafa…
