Stúlknakór Hlíðardalsskóla (1969-73)
Fáar heimildir er að finna um stúlknakór sem starfaði í Hlíðardalsskóla í Ölfusi en aðventistar starfræktu þar skóla um árabil. Skólakórar voru starfandi lengi við Hlíðardalsskóla enda var sönglíf þar mikið, m.a. var gefin út plata með Kór Hlíðardalsskóla og gekk sá kór undir ýmsum nöfnum s.s. nemendakór, söngkór o.s.frv. Stúlknakórinn virðist hins vegar aðeins…
