Afmælisbörn 28. febrúar 2025

Afmælisbörnin eru átta á þessum degi: Fyrsta skal nefna Maríu Baldursdóttur söngkonu, hárgreiðslumeistara og fyrrum fegurðardrottningu Íslands en hún er sjötíu og átta ára gömul í dag. María (sem er ekkja Rúnars Júlíussonar) hóf söngferil sinn með í Keflavík með Skuggum en söng síðar með Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar, Bluebirds, Heiðursmönnum, Geimsteini, Áhöfninni á Halastjörnunni og…

Sullaveiki bandormurinn (um 1995-99)

Hljómsveitin Sullaveiki bandormurinn var menntaskólasveit sem starfaði á höfuðborgarsvæðinu á síðari hluta tíunda áratugarins, sveitin hætti störfum árið 1999 en gæti hafa verið starfandi allt frá árinu 1994 miðað við aldur meðlima hennar. Meðlimir Sullaveikis bandormsins voru þeir Ólafur Örn Josephsson gítarleikari, Samuel Ásgeir White gítarleikari [?] og Sturla Már Finnbogason bassaleikari [?], svo virðist…