Glitbrá (1974-84)

Hljómsveitin Glitbrá starfaði á Suðurlandi á áttunda og níunda áratugnum, líklega nokkuð samfellt á árunum 1974 til 1980 og síðar á árunum 1983 og 84. Sveitin vakti athygli þjóðarinnar þegar hún kom fram í spurningaþættinum Kjördæmin keppa í Ríkissjónvarpinu 1976 og lék lög eftir Gylfa Ægisson, en mest var hún þó á sveitaballamarkaðnum sunnanlands. Ekki…