Eiður Gunnarsson (1936-2013)

Eiður Ágúst Gunnarsson bassasöngvari var ekki líklegur til að verða atvinnusöngvari lengi vel en eftir hvatningu lét hann verða að því um þrítugt að fara utan í söngnám og eftir það var ekki aftur snúið. Eiður (f. 1936) starfaði um árabil við akstur, m.a. strætisvagna og sendibíla áður en hann lét verða af því að…