Afmælisbörn 4. ágúst 2025

Að þessu sinni eru fimm afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er þrjátíu og eins árs gömul í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni. Jófríður vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en báðar sveitirnar hafa sent frá sér nokkrar…

Afmælisbörn 4. ágúst 2023

Að þessu sinni eru fjögur afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er tuttugu og níu ára gömul í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni þótt hún sé ekki eldri en þetta. Hún vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en…

Svanhildur Leósdóttir (1940-2009)

Nafn Svanhildar Leósdóttur er þekkt um norðanvert landið en hún kom víða við í tónlistarlegum skilningi, samdi bæði lög og ljóð, starfrækti hljómsveitir, var öflug í félagsstarfi  harmonikkuleikara við Eyjafjörð og gaf út plötu í eigin nafni. Svanhildur Sumarrós Leósdóttir fæddist sumarið 1940 á Akureyri en ólst upp á Mýrarlóni sem í dag er vel…