Kuml [1] (1995-98)

Pönksveitin Kuml starfaði um nokkurra ára skeið undir lok síðustu aldar, nokkur lög komu út með sveitinni á safnplötu nokkru eftir að hún hætti störfum. Kuml var stofnuð á fyrstu mánuðum ársins 1995 og kom líklega fram í fyrsta sinn þá um vorið opinberlega en spilaði töluvert mikið á tónleikum næstu þrjú árin og var…

Afmælisbörn 2. júní 2022

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrsta afmælisbarn dagsins, hann er sjötíu og tveggja ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan…

Sjálfsfróun (1981-91)

Pönksveitin Sjálfsfróun er vafalaust ein umtalaðasta og e.t.v. umdeildasta sveit sem starfað á Íslandi, bæði hvað nafn hennar varðar og svo fyrir framlag sitt í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Sveitin gaf aldrei út plötu meðan hún starfaði en mörgum árum síðar var demó-upptökum með henni safnað saman og þær gefnar út á netinu. Engar upplýsingar…