Hljómsveit Rúts Hannessonar (um 1950-83)

Harmonikkuleikarinn Rútur Kr. Hannesson starfrækti í nokkur skipti hljómsveitir í eigin nafni sem flestar áttu það sammerkt að leika undir gömlu dönsunum, sveitir hans störfuðu langt frá því samfleytt en tímabilið sem hljómsveitir hans störfuðu spannar á fjórða áratug. Hljómsveit Rúts Hannessonar hin fyrsta virðist hafa verið starfrækt á Akureyri laust fyrir 1950 en sú…

Hljómsveit Halldórs frá Kárastöðum (1937-52)

Lítið er vitað um hljómsveit Halldórs Einarssonar frá Kárastöðum í Þingvallasveit en hann var vinsæll harmonikkuleikari og lék víða um sunnan og vestanvert landið á dansleikjum á fyrri hluta 20. aldarinnar, ýmist einn eða í samstarfi við aðra en hann mun hafa gert sveitina út frá Reykjavík þangað sem hann fluttist árið 1937. Ekki er…

Hljómsveit Garðars Jóhannessonar (1945-96)

Garðar Jóhannesson harmonikkuleikari starfrækti hljómsveitir um langt árabil, allt frá miðjum fimmta áratugnum þegar hann var um tvítugt og allt fram undir lok aldarinnar – lengst var hann þó með hljómsveit í Ingólfscafé. Rétt er að nefna að sveit Garðars er margsinnis ranglega nefnd Hljómsveit Garðars Jóhannssonar í auglýsingum og fjölmiðlum. Fyrsta hljómsveit sem Garðar…