Sveifluhálsarnir (1993)
Söngflokkurinn Sveifluhálsarnir söng á jólaplötu Ómars Ragnarssonar, Ómar finnur Gáttaþef sem kom út fyrir jólin 1993. Sveifluhálsarnir voru að öllum líkindum settir saman fyrir þá einu plötu þar sem þau sungu tvö lög en á plötunni Árþúsundajól: ellefu- áramóta og jólalög með textum eftir Ómar Ragnarsson, sem kom úr haustið 1999 og var nokkurs konar…
