Sveinn Ásgeirsson (1925-2002)
Sveinn Gunnar Ásgeirsson (1925-2002) var þjóðhagfræðingur og bókmennafræðingur með heimspeki og listasögu sem aukagreinar, og hafði því yfirgripsmikla þekkingu á ýmsum málefnum. Hann starfaði m.a. sem blaðamaður, rithöfundur og þýðandi, stofnaði neytendasamtökin og veitti þeim forstöðu um árabil, en var þó fyrst og fremst þekktur og vinsæll útvarpsmaður en hann annaðist fjölda spurninga- og skemmtiþátta…
