Sverrir Sigurðsson (1906-59)

Sverrir Sigurðsson var einn þeirra söngvara sem nam söng á fyrri hluta síðustu aldar, kom fram sem einsöngvari á tónleikum en steig þó aldrei skrefið til fullnustu enda var það ekki nema á fárra færi að helga sig söngnum á þeim tíma. Sverrir fæddist sumarið 1906 á Seyðisfirði, fór til náms við Menntaskólann á Akureyri,…