Systratríóið (1939-42)
Söngtríó þriggja reykvískra systra á þrítugsaldri vakti nokkra athygli á stríðsárunum en þær komu töluvert fram á skemmtunum á árunum 1939-42 og einnig í útvarpi, og nutu að því er virðist töluverðra vinsælda. Ekki liggur fyrir hvers konar tónlist þær sungu. Systurnar þrjár sem gengu undir nafninu Systratríóið voru þær Bjarnheiður, Margrét og Guðrún Ingimundardætur…
