Takk (1984-87)
Söngdúettinn Takk er ekki sérlega þekkt nafn í dag en árið 1987 vakti hann nokkra athygli fyrir plötu sína sem hafði að geyma kristilegt popp. Hjónin Halldór Lárusson og Árný Jóhannsdóttir höfðu verið saman í kristilega tónlistarhópnum Ungt fólk með hlutverk og hljómsveitinni 1. Kor 13 en byrjuðu að vinna popp saman árið 1984 undir…
