Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (1963-86 / 1993)

Þorsteinn Guðmundsson á Selfossi, iðulega kallaður Steini spil hafði verið í Hljómsveit Óskars Guðmundssonar í um áratug árið 1963 þegar hann ákvað að söðla um og stofna sína eigin sveit. Litlar sem engar upplýsingar er að finna um þessa fyrstu útgáfu sveitarinnar aðrar en að um tríó var að ræða og var Bragi Árnason hugsanlega…

Meistari Tarnús (1944-)

Tónlistar- og myndlistamaðurinn Grétar Guðmundsson er kannski þekktari undir nafninu Meistari Tarnús, hann starfaði með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og síðar skemmti hann á pöbbum víðs vegar um land með söng og undirleik skemmtara. Hafnfirðingurinn Grétar Magnús Guðmundsson fæddist 1944 og var um tvítugt þegar hann hóf að leika á trommur með hljómsveitum sem…