Tartarus [1] (1995-97)

Hljómsveitin Tartarus var af Eyjafjarðarsvæðinu og var ein af síðustu dauðarokksveitunum úr þeirri vakningu sem hafði kviknað hér á landi um 1990. Tartarus keppti í Músíktilraunum 1995 en ekki liggur fyrir hvort sveitin hafði þá verið starfandi um langan tíma, sveitin komst ekki áfram í úrslit en meðlimir hennar voru þá Stefán Ásgeir Ómarsson gítarleikari,…

Tartarus [2] (2002)

Tartarus starfaði í raftónlistargeiranum árið 2002 en engar upplýsingar er að finna um hvort um var að ræða hljómsveit eða einstakling. Nánari upplýsingar óskast um Tartarus.