Þaulæfð (um 1955-60)
Hljómsveit var lengi starfandi á Raufarhöfn á sjötta áratug síðustu aldar undir nafninu Þaulæfð eða jafnvel Þaulæfðir. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hversu lengi sveitin starfaði en margir höfðu þar viðkomu um lengri eða skemmri tíma. Sveitin lék mestmegnis á heimaslóðum á Sléttu og var vafalaust ómissandi þáttur í skemmtanalífinu á síldarárunum. Staðfest er að Sigurbjörg…
