Grammophon orkester (1912 – 1913)

Grammophon orkester er skráður flytjandi á einni af fyrstu hljómplötum Íslandssögunnar en engin hljómsveit með því nafni er til skráð. Í reynd voru þarna á ferð tvær hljómsveitir, annars vegar bresk herhljómsveit, The Coldstream Guard Band sem flutti enska þjóðsönginn God save the queen en hefur hér á landi löngum verið sungið undir íslenska titlinum…