The Icelandic choral society (1926-31 / 1936)

Meðal Vestur-Íslendinga í Winnipeg í Kanada var starfandi blandaður kór um nokkurra ára skeið. Kórinn sem hlaut nafnið The Icelandic choral society var stofnaður um haustuð 1926 en hóf ekki æfingar fyrr en í janúar 1927, þá undir stjórn Halldórs Þórólfssonar. Þetta var sextíu manna blandaður kór sem söng mestmegnis íslensk lög en Björg Ísfeld…