Glott (1989-96)
Hljómsveitirnar Glott (Glottt) og Fræbbblarnir eru iðulega nefndar í sömu andránni enda tæknilega séð um sömu sveit að ræða lengst af. Fræbbblarnir sem upphaflega voru úr Kópavoginum höfðu hætt störfum 1983 en þegar ný sveit var stofnuð 1989 af Valgarði Guðjónssyni söngvara, Stefáni Guðjónssyni trommuleikara og Kristni Steingrímssyni gítarleikara sem allir höfðu verið í Fræbbblunum,…

