Þjóðhátíðarkór Árnesinga (1974)
Kór nefndur Þjóðhátíðarkór Árnesinga var settur saman fyrir lýðveldishátíðina sumarið 1974 en þá var 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar fagnað víða um land, þ.á.m. í Árnessýslu. Kórinn var sérstaklega myndaður úr Flúðakórnum, Karlakór Selfoss, Samkór Selfoss og Samkór Ölfuss og Hveragerðis til þess að flytja þjóðhátíðarkantötu Sigurðar Ágústssonar frá Birtingarholti en hann sá sjálfur um að…
