Matthías Jochumsson (1835-1920)

Flestir þekkja einhver ljóða Matthíasar Jochumssonar en við mörg þeirra hafa verið samið lög. Matthías Jochumsson (f. 1835) fæddist að Skógum í Þorskafirði, hann var af fátæku fólki kominn en hafði áhuga á að mennta sig og nam við Lærða skólann þótt seint yrði, lauk síðar prestsnámi og starfaði sem prestur um tíma en fékkst…