Thorbjörn Egner (1912-90)

Allir þekkja hinn norska Thorbjörn Egner og verk hans en þau hafa komið út um heim allan, m.a. hér á Íslandi. Honum var margt til lista lagt en auk þess að vera rithöfundur var hann liðtækur tónlistar- og myndlistamaður. Egner fæddist í Oslo 1912 og hæfileikar hans á listasviðinu komu snemma í ljós, hann lauk…