Hljómsveit Gunnars Bjarnasonar [1] (um 1950)
Ekki liggja fyrir neinar nákvæmar upplýsingar um Hljómsveit Gunnars Bjarnasonar sem starfaði á Ísafirði í kringum 1950, sveitin gekk stundum undir nafninu Miller-bandið hjá gárungunum sem kom til vegna misskilnings erlends trommuleikara sem hér starfaði – Gunnar hljómsveitarstjóri var iðulega kenndur við „Mylluna“ en hús hans gekk undir því nafni, trommuleikarinn hélt hins vegar að…
