Poppland [1] (1994-95)

Hljómsveitin Poppland starfaði í nokkra mánuði um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Reyndar hafði Poppland verið sett saman til að fylgja eftir plötu Björns Jörundar Friðbjörnssonar, BJF fyrir jólin 1994 en sveitin fékk þó ekki nafn fyrr en í upphafi árs 1995 þegar hún var formlega stofnuð. Meðlimir sveitarinnar voru auk Björns Jörundar sem söng,…