Blúskonsert við Laugardalinn 16. október

Laugardagskvöldið 16. október nk. verðu blásið til blúskonserts á Ölveri en þar munu þeir félagar Guðmundur Pétursson gítarleikari og Þorleifur Gaukur Davíðsson munnhörpuleikari kafa ofan í rætur sínar í blúsnum. Með þeim á sviðinu verða  Andri Ólafsson bassaleikari og Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari. Tónleikarnir í Ölveri hefjast klukkan 21:00 og miða á þá er hægt…

Blúshátíð í Reykjavík 2017

Blúshátíð í Reykjavík (Reykjavik blues festival) er framundan en hún fer fram í aðdraganda páskanna, 8.-13. apríl nk. Að vanda verða þrennir stórtónleikar á Reykjavík Hilton Nordica í dymbilviku, þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Það verður dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleikana. Þar getur allt gerst. Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 8. apríl…

Blúsband Þorleifs Gauks á Rósenberg

Blúsband Þorleifs Gauks kemur fram á Café Rósenberg við Klapparstíg mánudagskvöldið 4. júlí nk. klukkan 22:00. Blúsband Þorleifs Gauk sló í gegn á Blúshátíð Reykjavíkur um páskana, með Þorleifi sem leikur sjálfur á munnhörpu auk þess að syngja, verða í för kontrabassaleikarinn og söngvarinn Colescott Rubin, gítarleikarinn Guðmundur Pétursson og Birgir Baldursson slagverksleikari. Þorleifur Gaukur Davíðsson…