Þorsteinn Björnsson (1909-91)

Þorsteinn Björnsson Fríkirkjuprestur átti sér ekki eiginlegan söng- eða tónlistarferil en söng þó inn á sex hljómplötur um miðja síðustu öld. Þorsteinn fæddist að Miðhúsum í Garði 1909, hann nam guðfræði eftir stúdentspróf og var prestur á Ströndum áður en hann tók við starfi Fríkirkjuprests í upphafi árs 1950. Hann þótti liðtækur söngvari, hafði lært…