Stimpilhringirnir (1998-2003)
Hljómsveitin Stimpilhringirnir starfaði um árabil, um og í kringum aldamótin 2000. Sveitin (stofnuð 1998) hafði að geyma meðlimi sem allir voru áhugamenn um motorcross-íþróttir og þegar VÍK (Vélhjólaíþróttaklúbburinn) hélt upp á tuttugu og fimm ára afmæli sitt árið 2003 gáfu Stimpilhringirnir út plötu til styrktar klúbbnum. Platan hlaut nafnið Í botni… og fékk ágætar viðtökur gagnrýnenda,…
