Stimpilhringirnir (1998-2003)

Hljómsveitin Stimpilhringirnir starfaði um árabil, um og í kringum aldamótin 2000. Sveitin (stofnuð 1998) hafði að geyma meðlimi sem allir voru áhugamenn um motorcross-íþróttir og þegar VÍK (Vélhjólaíþróttaklúbburinn) hélt upp á tuttugu og fimm ára afmæli sitt árið 2003 gáfu Stimpilhringirnir út plötu til styrktar klúbbnum. Platan hlaut nafnið Í botni… og fékk ágætar viðtökur gagnrýnenda,…

Stimpilhringirnir – Efni á plötum

Stimpilhringirnir – Í botni… Útgefandi: – Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2003 1. Stimpilhringjalagið 2. Fimm hundruð sé sé 3. Blindhæð og beygja 4. Hafsteinn hestafl 5. Hetjusögur 6. Húskvarnablús 7. Tilhlökkunarskita 8. Húsaberg óður Flytjendur Heimir Barðason – bassi, söngur og gítar Jón B. Bjarnason – trommur Þorvarður Björgúlfsson – kassagítar Þorsteinn Marel Þorsteinsson – rafgítar Eyjólfur Þorleifsson…