Mind in motion (1991-93 / 2014)
Danssveitin Mind in motion var framarlega í þeirri danstónlistarbylgju sem gekk yfir landið um og upp úr 1990, sveitin sendi frá sér nokkur lög og ein kassetta ku liggja eftir þá félaga en þrátt fyrir nokkra leit finnast ekki upplýsingar um hana. Mind in motion var stofnuð í nóvember 1991 af þremur ungum Breiðhyltingum, það…
