Tic tac (1982-86)

Hljómsveitin Tic Tac (Tikk Takk / Tik Tak) frá Akranesi starfaði að öllum líkindum á árunum 1982 – 86. Hún vakti fyrst á sér athygli á fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT haustið 1982 þótt ekki yrði árangurinn sérstakur þar. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Bjarni Jónsson söngvari og gítarleikari, Jón Bjarki Bentsson bassaleikari, Ólafur Friðriksson gítarleikari,…