Rúnar Georgsson (1943-2013)

Rúnar Georgsson var einn af okkar fremstu djass saxófónleikurum, hann lék inn á ófáar plötur, lék með ógrynni hljómsveita og spilaði á fleiri tónleikum en tölu verður fest á. Rúnar Ketill (Gomez) Georgsson fæddist 1943 í Reykjavík. Hann fluttist snemma til Vestmannaeyja ásamt móður sinni og þar hófst hið eiginlega tónlistaruppeldi hans. Reyndar var upphaf…