Oddfellowhúsið [tónlistartengdur staður] (1932-79)
Margir Íslendingar sem komnir eru vel yfir miðjan aldur muna eftir dansleikjum í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti en í húsnæðinu voru reknir veitinga- og skemmtistaðir um árabil, fyrst Tjarnarcafé og síðan Tjarnarbúð. Það var Oddfellow reglan lét byggja húsið sem stendur við Vonarstræti 10 í miðbæ Reykjavíkur og var það vígt í lok árs 1932, það…
