Thule records [útgáfufyrirtæki] (1995-)

Thule records, einnig nefnt Thule musik, er útgáfufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í jaðartónlist af ýmsu tagi. Thule records var stofnuð 1995 en stofnandi þess og eigandi er Þórhallur Skúlason, sem fengist hefur við raftónlist um árabil. TMT entertainment er undirútgáfa Thule. Útgáfan hefur fyrst og fremst verið vettvangur fyrir ýmsa raftónlist, ambient- techno- og…