Mogo homo (1981-84)
Eitís bandið Mogo homo var lengst af dúett félaganna Óðins Guðbrandssonar og Óskars Þórissonar en þeir höfðu báðir áður verið í Taugadeildinni í pönksenunni sem þá stóð sem hæst. Mogo homo var stofnuð í nóvember 1981 og má með réttu kallast fyrsta tölvupoppsveit Íslands (ásamt Sonus Futurae), stofnendur hennar, Óskar Þórisson söngvari og hljómborðsleikari og…