FÁLM [félagsskapur] (1973-74)

FÁLM (Félag áhugafólks um leiklist og músík) var félagsskapur sem starfaði í um ár og hélt utan um skemmtisamkomur í Tónabæ. Það mun hafa verið Tónabær sem hafði forgöngu um að félagsskapurinn var stofnaður og hugsanlegt er að Pétur Maack hafi verið með fingurna í því. Það var svo um páskana 1973 sem hugmyndin var…