Tónabræður [2] (1962-70)
Mýrdælska hljómsveitin Tónabræður var áberandi á sveitaböllunum í Skaftafells- og Rangárvallasýslum á sjöunda áratug síðustu aldar og kemur enn fram þótt ekki spili hún jafn reglulega og áður fyrr. Sveitin hlaut nafnið Tónabræður 1962 en saga hennar nær reyndar aftur til 1959 því hún hafði þá starfað í þrjú ár undir nafninu H.A.F. tríóið á undan,…
