Tónlistarsamband alþýðu [félagsskapur] (1976-)
Tónlistarsamband alþýðu (einnig skammstafað TÓNAL eða TÓN. AL.) eru eins og nafnið gefur til kynna hagsmunasamtök sem snúa að alþýðutónlist, sambandið er aðili að norrænu samstarfi í því samhengi (Nordiska arbetarsangar- och musikerforbundet) og hefur tekið þátt í norrænum mannamótum þ.a.l. hér heima og annars staðar á Norðurlöndunum. TÓNAL var stofnað haustið 1976 af Lúðrasveit…
