Tónalín [annað] (1952)

Snemma á sjötta áratug síðustu aldar var gerð tilraun hér á landi til að smíða harmonikku, af fjöldaframleiðslu varð þó aldrei. Það var Jóhannes G. Jóhannesson harmonikkuleikari og hljóðfæraviðgerðamaður sem átti hugmyndina af því að smíða harmonikku sem átti að vera á milli þess að vera hnappa- og píanóharmonikka en slíkt hefði þá verið nýjung.…

Jóhannes G. Jóhannesson [1] (1901-88)

Jóhannes G. Jóhannesson (hinn eldri) var lagahöfundur, harmonikkuleikari og hljóðfæraviðgerðarmaður en meðal verka hans var harmonikkusmíði. Jóhannes Gunnar Jóhannesson fæddist 1901 á Tjörnesi í Suður-Þingeyjasýslu en fluttist ungur ásamt fjölskyldu sinni til Patreksfjarðar þar sem hann bjó fram á fullorðinsár. Á Patreksfjarðarárum sínum eignaðist Jóhannes sína fyrstu harmonikku en hann var þá einungis sex ára…