Tónik [2] (1961)
Hljómsveit með þessu nafni var hugsanlega starfandi sumarið 1961 á sama tíma og Tónik[1] starfaði. Þessi sveit var auglýst undir nafninu (hinn nýi) Tónik kvintett í blöðunum en meðlimir voru að því er virðist allt aðrir, Sigurður Johnny söngvari, Astrid Jensdóttir söngkona, Pétur [?], Tryggvi [?], Rafn [?], Sveinn [?] og Donald [Walker bassaleikari?]. Sveitin…
