Tónika (1985)

Hljómsveitin Tónika var skammlíf sveit sem lék í Klúbbnum vorið og sumarið 1985. Meðlimir Tóniku voru Edda Borg söngkona og hljómborðsleikari, Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari, Haukur Vagnsson trommuleikari og Sigurður Dagbjartsson söngvari og gítarleikari. Öll hafa þau komið við sögu í þekktum sveitum fyrr og síðar.

Adda Örnólfs – Efni á plötum

Adda Örnólfs og Ólafur Briem [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 101 Ár: 1954 1.Indæl er æskutíð 2. Íslenzkt ástarljóð Flytjendur: Adda Örnólfs – söngur Ólafur Briem – söngur Tríó Ólafs Gauks – engar upplýsingar   Adda Örnólfs og Ólafur Briem Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir Útgáfunúmer: HSH 14 Ár: 1954 1. Nótt í Atlavík 2. Togarar…

Leikbræður – Efni á plötum

Leikbræður [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 113 Ár: 1954 1. Borgin við sæinn 2. Fiskimannaljóð frá Capri Flytjendur Friðjón Jóhannsson – söngur Gunnar Einarsson – söngur Ástvaldur Magnússon – söngur Torfi Magnússon – söngur Tríó Magnúsar Péturssonar – Erwin Koeppen – kontrabassi – Magnús Pétursson – píanó – Eyþór Þorláksson – gítar Leikbræður [78 sn.] Útgefandi:…