Tónika (1985)

Tónika

Hljómsveitin Tónika var skammlíf sveit sem lék í Klúbbnum vorið og sumarið 1985.

Meðlimir Tóniku voru Edda Borg söngkona og hljómborðsleikari, Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari, Haukur Vagnsson trommuleikari og Sigurður Dagbjartsson söngvari og gítarleikari. Öll hafa þau komið við sögu í þekktum sveitum fyrr og síðar.