Tónika [útgáfufyrirtæki] (1953-55)

Tónika var útgáfufyrirtæki tónlistarmannanna Svavars Gests og Kristjáns Kristjánssonar (KK) en samhliða plötuútgáfa starfrækti fyrirtækið hljóðfæraverslunina Músíkbúðina þar sem m.a. voru seldar hljómplötur. Fyrirtækið var stofnað 1953 en fyrsta platan kom út árið eftir. Tónika sem útgáfufyrirtæki, starfaði í tvö ár og gaf út á þeim tíma tuttugu og fjóra titla, allt litlar tveggja laga…