Fjölnir Stefánsson (1930-2011)

Fjölnir Stefánsson er þekktastur fyrir frumkvöðlastarf sitt og framlag til tónlistarlífsins í Kópavogi en hann var einnig tónskáld. Fjölnir Stefánsson fæddist í Reykjavík árið 1930, hann ólst upp við klassíska tónlist sem foreldrar hans hlustuðu mikið á og því er eðlilegt að tónlistaráhugasvið hans snerist í þá áttina. Hann byrjaði þrettán ára gamall að læra…