Strengjakvartettinn Hugo (1995-2012)
Strengjakvartettinn Hugo starfaði um árabil undir lok liðinnar aldar og fram á þessa öld og kom reglulega fram opinberlega þótt ekki væri hann starfræktur samfleytt. Kvartettinn mun hafa verið stofnaður innan Tónmenntaskólans í Reykjavík vorið 1995 og voru meðlimir hans alla tíð þau Una Sveinbjarnarsdóttir og Hrafnhildur Atladóttir fiðluleikarar, Guðrún Hrund Harðardóttir lágfiðluleikari og Hrafnkell…
