Hljómleikafélagið [félagsskapur] (1991-92)

Hljómleikafélagið var skammlífur félagsskapur áhugafólks um kammertónlist, sem tengdist Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar en uppákomur á vegum félagsins voru haldnar í sal skólans í Hraunbergi í Breiðholti. Tilgangur Hljómleikafélagsins mun fyrst og fremst hafa verið sá að kynna Breiðhyltingum kammertónlist með tónleikahaldi en félagið virðist aðeins hafa verið starfandi árin 1991 og 92. Líklega voru…

Sigursveinn D. Kristinsson (1911-90)

Allir þekkja nafn Sigursveins D. Kristinssonar enda er Tónskóli Sigursveins beintengdur honum, nafn Sigursveins er þó einnig tengd baráttusögu fatlaðra og Sjálfsbjörgu en hann glímdi við lömun megnið af ævi sinni og þurfti að nota hjólastól frá unglingsaldri. Það kom þó ekki í veg fyrir þrekvirki sem hann vann á ævi sinni á hinum ýmsu…