Toralf Tollefsen (1914-94)

Nafn Toralfs Tollefsen á kannski illa við í umfjöllun um íslenska tónlist en ástæðan er sú að hérlendis komu út sex íslensk lög í hans flutningi á tveimur 78 snúninga plötum. Tvö laganna komu síðar út á safnplötunni Bestu lög 6. áratugarins (1978). Toralf Luis Tollefsen (1914-1994) var norskur harmonikkuleikari sem ungur hóf að leika…

Toralf Tollefsen – Efni á plötum

Toralf Tollefsen Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia MC 3432 Ár: 1954 1. Óli lokbrá 2. Stýrimannavalsinn Flytjendur Toralf Tollefsen – harmonikka Toralf Tollefsen Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DC 658 Ár: 1954 1. Hreðavatnsvalsinn 2. Tondeleyó 3. Æskuminning 4. Á kvöldvökunni Flytjendur Toralf Tollefsen – harmonikka