Bjarni Björnsson (1890-1942)

Gamanvísnasöngvarinn Bjarni Björnsson var kunnur skemmtikraftur hér á landi fyrri hluta síðustu aldar en hann var einnig frumkvöðull á ýmsum sviðum skemmtiiðnaðarins hér á landi. Bjarni var fæddur á Mýrunum árið 1890 en ólst upp hjá fósturforeldrum í Reykjavík þegar blóðforeldrar hans ákváðu eins og svo margir á þeim tíma að freista gæfunnar vestan hafs…