Tíbía (1982)

Hljómsveitin Tíbía starfaði í Héraðsskólanum í Reykholti part úr vetrinum 1981-82. Sveitin sem hafði verið stofnuð um haustið gekk fyrst undir nöfnunum Camelía 2000 og JÓGÓHÓ og HETOÞÓ en hafði gengið í gegnum mannabreytingar þegar hún hlaut nafnið Tíbía í febrúar. Meðlimir sveitarinnar voru Guðný Ása Þorsteinsdóttir söngkona, Hermann Helgi Traustason trommuleikari, Jón Bjarni Guðsteinsson…