Fjörkallar [1] (1985-86)

Á Akureyri starfaði hljómsveit tónlistarmanna á grunnskóla- og menntaskólaaldri undir nafninu Fjörkallar um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Meðlimir Fjörkalla voru þeir Árni Hermannsson [gítarleikari?], Svanur Valgeirsson [?], Torfi Halldórsson [?], Stefán Gunnarsson [bassaleikari?] og Atli Örvarsson [hljómborðsleikari?]. Fjörkallar störfuðu að minnsta kosti á árunum 1985 og 86 en margt er óljóst varðandi sögu sveitarinnar,…