Trampoline teenage dancing band (1968-69)
Á árunum 1968 og 69 var starfrækt hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Trampoline teenage dancing band (en var einnig auglýst bara sem Trampoline). Sveitin lék opinberlega í fáein skipti og þá voru meðlimir hennar Þorsteinn Úlfar Björnsson söngvari og gítarleikari, Ingi Jón Sverrisson gítarleikari, Bragi Björnsson bassaleikari og Friðrik Bridde trommuleikari en einnig er nefndur…
